Monday, November 25, 2013

Nóvember stemning


Þetta má alveg þegar ekki er svo mikið eftir af nóvember.


Við áttum góða helgi hér heima, nóg af te-i, prjónum og perlum. Svo breytti ég líka aðeins uppröðuninni í stofunni, svefnherbergi barnanna og í leikherberginu. Alltaf svo gaman. Svolítið eins og að eignast nýtt heimili :-) 

Í dag erum við svo öll heima þar sem það er skipulagsdagur í skólanum. Úti er rok og rigning en inni hæýtt og rólegt. Eigiði góðan dag!

Kv. Dúdda <3

1 comment: