Það var ekkert misst sig í skreytingum þetta árið en samt er mjög jólalegt og fínt hjá okkur.
Sængurverin sem við fengum í brúðkaupsgjöf frá ömmu Alla. En hún heklaði milliverkin. Alveg dásamleg!
Innsta - Tunga
Smá könglar
Fullt af pökkum og tréð ansi litríkt - alveg eins og ég vil hafa það :-)
Myndahillan skreytt með kúlum og könglum
Mér finnst alltaf svo hátíðlegt að skreyta með íslenska fánanum. Könglalengjuna bjó ég til fyrir nokkrum árum og snjókornin eru frá ömmu Alla.
Fjörðurinn jólaskreyttur með snjó. Perluð snjókorn í glugganum og litlu jólartén eru búin til úr eggjabökkum.
Kósý!
Kv. Dúdda <3
Ofsalega fínar og fallegr myndir og jólaskreytingar!
ReplyDeleteSvo fallegt hjá þér,
ReplyDeletejólakveðja og gleðilegt nýtt ár!
Kikka