Monday, December 16, 2013

Jólatré og heimaprjónaðir kragar.

Við stelpurnar fórum á laugardaginn að leita okkur að jólatré. Litlu kropparnir buðu ekki uppá of miklar  vangaveltur varðandi hvaða tré ætli að velja. En þetta tré varð fyrir valinu:


Mikil hamingja. Og hér sjást kragarnir sem ég gerði fyrir þær mjög vel.
Kv. Dúdda <3

1 comment: