Friday, December 6, 2013

Sniðugt fyrir jólin

Nú er alveg kominn tími til þess að byrja að pakka inn gjöfunum eða í það minnsta velta því fyrir sér hvernig pakkarnir eiga að líta út. Á Mr. Printables hafa á dögunum verið settar inn æðislegar hugmyndir:
og stjörnur. Smellið á linkinn til að fara á síðuna, prentið svo út og pakkið inn:-)

Svo afþví við erum í smá jólafíling þá finnst mér þetta voðalega sæt stjarna sem auðvelt er að gera:


Góða helgi! 
Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment