Thursday, December 5, 2013

Góð hugmynd

Það er góð hugmynd að fara út og klippa sér smá greni, setja í glerkrukkur og vasa með vatni og koma fyrir á góðum stað. Mörgum saman eða stökum. Þessar greinar kúra núna á skenk inní stofu og skapa skemmtilega stemmningu.


Núna er líka aðventubakkinn á skenknum svo þetta er allt eins og einn stór skógur ;-)


Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment