Wednesday, January 15, 2014

Kurteisi

Hér er þörf áminning fyrir fólk almennt. Þetta er svo einfalt og svo nauðsynlegt ef við ætlum að eiga í einhverjum samskiptum við fólk. Bara að vanda sig aðeins. Þetta er eitt af mínum helstu mottóum í lífinu.


Hér er góður punktur frá félaga mínum Dewey.
Á allstaðar við. alltaf.

Ást og kærleikur til ykkar allra á þessu fína miðvikudagskvöldi.

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment