Thursday, March 27, 2014

Nokian

Í haust keyptum við þessi stígvél á stelpurnar. Loðfóðruð Nokian og komu þau algerlega í staðin fyrir kuldastígvel og allir rosa sáttir. Ég þoli ekki blaut kuldastígvél sem eru ár og aldir að þorna. Það er alveg öruggt að við kaupum þessi aftur eftir því sem þær stækka!En núna er komið að því að mamman fái sér almennileg stígvél svo ég geti hoppað með þeim í polla þegar fer að vora :-)
Eftir að hafa skoðað Julia Lundsten línuna frá þeim hugsa ég að ég fái mér þessi. Miðað við síðuna þeirra eru þau mjúk og góð en samt svona skvísuleg :-)

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment