Tuesday, April 1, 2014

Nýtt app: Animal face


Takk kærlega fyrir viðbrögðin við síðasta pósti. Hvert lítið læk og margar heimsóknir gleðja mig nefninlega mikið :-) 

En ég held ótrauð áfram við að kynna ný öpp. Þessi öpp eru alltaf ný fyrir mér en mögulega þekkið þið þau öll nú þegar.  Undanfarna daga hafa margar myndir birst á instagramminu mínu af fólki með dýrahausa og þykir mér það alveg hillaríus! í app store koma upp nokkur öpp þegar skrifað er animal face og mæli ég með a prófa bara sem flest þar sem þau eru öll með mismunandi myndum.

Hér eru myndir af fjölskyldunni í Innstu - Tungu:
 Njótið dagsins góða fólk!

Kv. Dúdda <3

1 comment: