Friday, April 11, 2014

Systkinin

Fann þessar yndis myndir í tölvunni minni um daginn og sprakk næstum úr ást! Sjá þessa mola. Myndirnar voru teknar á símann minn í sumar þegar við vorum í Þorlákshöfn. Litríka flísteppinu úr Ikea var skellt á rúmið í tilefni þess að þau voru öll í hvítum flíkum að ofan. Ji minn eini, ég segi ekki annað.


Spurning á að ákveða að líta á veðrið í dag sem síðasta séns til þess að njóta þess að vera inni. Var ekki annars búið að lofa okkur svo góðu sumri?


Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. Svo dásamleg :-) Mikið er gaman að sjá hvað þau hafa stækkað og þroskast síðan í sumar :-)

    ReplyDelete