Friday, May 9, 2014

Göngutúrar

Við höfum verið dugleg við að kíkja út enda ekki annað hægt þegar veðrið er eins og það hefur verið undanfarið. Missjónið er alltaf einfallt og það er að kíkja á það hvernig blómin hafa það og hvort þau séu ekki alveg að fara að kíkja á okkur.
 
Þessi grallaraspói kann að bræða. Þessar litlu tennur fara alveg með mig get ég sagt ykkur!

 Mikið að gera.

 Og stóra stelpan

Góða helgi og góða júróvisjón skemmtun. Hér verður allavega partý svo mikið er víst! :-)

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment