Sunday, May 25, 2014

NIB hjemme í sumarskapi

Nýtt NIB hjemme kom út fyrr í þessum mánuði smellið hér til að líta á dýrðina. Algerlega eitt af mínum uppáhalds tímaritum. Ekki verra að það sé frítt að skoða. Virkilega sætt og sumarlegt í þetta sinn.

Eigið notalegan sunnudag :-)


Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment