Monday, June 9, 2014

Þetta líkar mér.

Við höfum verið á ferð og flugi síðustu viknuna. Hér kemur smá póstur sem sýnir fallegt af pinterst.

1//Erla Maren verðandi skólastelpa er búin að velja sér skólatösku. Henni leist best á þennan lit. Ég vona bara að hann sé til hér á landi. 2// Æðisleg litasamsetning. 3//Skemmtileg hugmynd til að skreyta heimilið. 4// Fallegir frá Kronkron. 5// Fallegur kjóll. Spurning um að DIY-a eitthvað í líkingu við þennan?

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment