Wednesday, July 30, 2014

Molar

Tilviljanakenndir molar frá því sem liðið er. 

Molar sem gott er að geyma.

Fjöruferð er alltaf góð hugmynd. Sama hvenær og hversu lengi er stoppað.

5 ára sjálfstæð ung stelpa.

Könnuðurinn lentur í vanda. Tekur því með mikilli ró. Mamman var ansi glöð að skórnir komu aftur uppúr.


 Stundum reynum við að hjálpa til í sveitinni. Við erum sennilega meira fyrir en við kunnum vel við okkur þar svo við höldum því bara áfram :-)

 Systkinamynd

 Dagurinn kláraður í pollinum. Gott að skola af sér þar.

Elmar Ottó sér ekki sólina fyrir þessari stóru!

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment