Wednesday, August 20, 2014

Kvöldstund í fjörunni

Nokkrar myndir frá því þegar við kveiktum eld í fjörunni hjá mömmu og pabba og grilluðum sykurpúða og draumabita. Næs kvöld!

Elmar reyndar missti af fjörinu. Þegar hann var mættur í fjöruna óð hann beinustu leið út í sjó upp að hnjám. Þar sem við kveiktum svo eld var þetta sennilega góð hugmynd að senda hann heim með pabba sínum.


Ragna var skynsöm og mætti í stígvélum.
Kv. Dúdda <3

2 comments: