Tuesday, August 19, 2014

Heima

Rútínan er skollin á og hinu ljúfa fæðingarorlofslífi lokið. Ég byrjuð að vinna og í skólanum. Svo fer  leikskólinn og skólinn hjá stelpunum að byrja. Elmar Ottó er í smá púsluspili þar til að hann byrjar í aðlögun.


Síðustu vikur hafa einkennst af gestagangi og ferðalögum. Núna er ég komin heim og allt orðið eins og það á að vera. Ég hlýt því að fara að smella hér inn myndum.

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment