Sunday, September 21, 2014

Rigning í september


Nokkrar myndir frá rigningardegi fyrr í mánuðinum. Síðan þá hafa þeir verið nokkrir. Þennan dag fórum við út í riginguna. Virkilega hressandi og svo gott eftirá. Vildi óska þess að við hefðum gert það líka í dag en letin tók völdin. Er viss um að ef við hefðum drifið okkur af stað þá hefðu allir verið hressari hérna seinni partinn. Svona er þetta. Man vonandi næst.Droparnir heilla litla kall. Vasarnir hjá Rögnu fullir af laufblöðum.


Feðgarnir

Stígvéli og pollar

Ragna fékk leyfi til að tína blóm úr garði - blómin á síðasta séns.


Kv. Dúdda <3


1 comment: