Monday, November 10, 2014

Þetta líkar mér

Ef þetta er ekki tíminn til þess að láta sig dreyma þá veit ég ekki hvenær það ætti að vera. Hér eru hlutir sem mér líst mikið vel á. Sumt er úr verslunum og annað heimaföndrað. Frábær innblástur.

1// - 2// - 3// - 4// - 5// - 6// - 7// - 8// -  9//

Ýtið  á númerin til að fara á flakk. Athugið að þessar myndir á ég ekki.

Kv. Dúdda <3 

No comments:

Post a Comment