Thursday, November 20, 2014

Molar

Molar, molar.

 Á þessari mynd sést aðeins glitta í Monsann hans Elmars. En hann er sjaldan langt frá þessum litla manni. Eiginlega nokkrum númerum of krúttlegt.

 Týpískt þegar það á að perla smá fyrir svefninn.... :-)

 Við sléttuðum hárið á systrunum um daginn til að vera viss um að engin nit væru lifandi þar... Brjálað stuð. Ótrúlegt en statt, þá leiddist þeim það ekki.
 Þessi hefur átt erfiðar nætur undanfarið og þar af leiðandi ég líka. Akkúrat svona finnst honum gott að vera.

 Fallegu litirnir í skólanum. 

 Útsýnið alla daga.

 <3

Systrurnar
 ,,Mamma, ég er snillingaprinsessa!" - Alveg hárrétt hjá þér Ragna!
 ,,Mamma þetta er fallegur dans."


Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment