Monday, December 15, 2014

Jólin - jólin allstaðar

Elsku lesendur. Hér er ein krúttleg mynd sem ég bjó til í símanum mínum. Fyrir mér er það akkúrtat þetta sem skiptir mestu máli við jólin. Bara að muna þessi fáu orð.


Líka þegar við opnum vefverslanirnar. Og látum okkur dreyma um að kaupa allan heiminn fyrir börnin og makann.. 


Þessa mynd setti ég ásamt myndum af börnunum og okkur fjölskyldunni saman í eitt jólakort sem vonandi koma fljótt úr prentun svo ég geti farið að skrifa og senda :-)

Mig langar til þess að gefa þeim sem vilja þiggja þessa mynd í betri gæðum en þar sem ég kann ekki að græja tæknilegu hliðina þannig að þið getið sótt það hér né hef ég tímann til að læra það núna, þá verðið þið að senda mér e-mail á elskulegt@gmail.com og þá sendi ég ykkur myndina til baka. Ykkur er þá frjálst að prenta hana eða láta prenta og nota fyrir ykkur.

Ást og friður!

Kv. Dúdda <3

1 comment: