Saturday, March 14, 2015

Dagsferð síðasta sumar

Einn af betri dögum sumarsins var þegar við skelltum okkur ásamt kærum vinum útí Flatey. Ég get alveg sagt ykkur það að ég var ekki tilbúin að fara aftur til baka þegar Baldur var kominn. Næst tökum við tjald með það er alveg á hreinu. Ég hef orðin ekkert fleiri í þetta sinn. Leyfum bara myndunum að njóta sín.

Ferðalangar.


Þessar eru oftast góðar vinkonur.


Krabbaleit sem bar ágætis árangur.

Þessi róla!
Og þetta hús!




Blómabarnið mitt



Elmar Ottó spottar kindur.




Sprelligosi.


Feðgarnir.


Hinkrað eftir Baldri.



Vona að allir séu slakir heima í rokinu :-) Hér er eitt lag sem ég deildi á facebook síðunni minni í dag. Gott til að minna sig á að þetta er alveg að verða búið. 

Kv. Dúdda <3

2 comments:

  1. Æðislegar myndir af sumrinu! En OMG, hvað þú ert að fara taka mig með í Flatey þegar ég kem í sumar! :) Og þessi róla og húsið! Kaupum það sem sumarhús!! ;)

    ReplyDelete
  2. óóó hvað þetta eru fallegar myndir - skín alveg í gegn gleðin og ævintýrið sem dagurinn hefur gefið eins og svo oft í myndunum þínum. Við erum búin að vera á leiðinni útí Flatey í 3 ár, í ár læt ég verða að því takk fyrir og tjaldið kemur með! Eyja ævintýr eru svo dásamleg <3

    ReplyDelete