Sunday, June 21, 2015

Molar

Já ég á mikið til af þeim get ég sagt þér. Skrýtnir dagar á meðan Alli er fyrir sunnan og við hér fyrir vestan. Skrýtnir en samt líka ljúfir. Síðustu dagarnir sem íbúar Tálknafjarðar.Alsæll.

 Á tröppunum á gamla bænum.
 Sjarmörinn.


 Fann falleg gullkorn á pinterest sem ég prentaði út og setti í umslögin hjá unglingunum mínum fyrir skólaslitin.

Sveitakallinn.

 Á leiðinni á vortónleikana.

 Skilur ekkert í því að lömbin hlaupi í burtu.

Félagarnir.

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment