Tuesday, September 29, 2015

Kórónur

Ég hef oft séð kórónur úr pípuhreinsum á Pinterest. Stóðst svo ekki mátið að kippa með mér einum pakka af glitrandi pípuhreinsum í einni Tiger-ferðinni. Þá urðu til þessar kórónur sem veittu börnunum mikla gleði part úr degi ;-)


Í hásætunum.

Prinsinn.

Ríkidæmið mitt <3


Honum þótti þetta ansi fínt :-)


Stutt og laggott í dag. Mæli með þessu :-)

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment