Monday, December 7, 2015

Aðventuskreyting

Hér koma nokkrar myndir af aðventuskreytingunni sem ég föndraði. Mamma var svo góð að senda mér þennan fína drumb sem pabbi hafði sagað tilþ Ég notaði svo greni, föndurvír og perlur til að skreyta hann. Litríkt og fallegt. Alveg eins og ég vil hafa það.Jólalegt í götunni okkar í byrjun aðventu. 


Krakkarnir kátir með snjóinn :-)
Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment