Wednesday, November 25, 2015

Heima

Haustlegur og fínn vöndur.

Sækja í hvort annað. Veggirnir auðir þarna og þannig eru þeir enn. Spurning hversu lengi í viðbót það verður. Þarna eru þau í fína sófanum sem er kominn á sölu á facebook ef einhver hefur áhuga. Við erum kominn með splunkunýjan sófa í stofuna sem er hrikalega kósý. Ég á samt eftir að sjá eftir þessum en vona allavega að hann endi á góðu heimili :-)

Þreyttur strákur í lok dags.

Hveitikökur með smjöri og eggi - eitt allra besta.

Heillaður af rigningunni.

Tengdapabbi kom og aðstoðaði mig við að setja tímaritagrindurnar uppá vegg í anddyrinu. Rosa fínar þar með listaverkum og plássi fyrir vettlinga og húfur.

Í syngjandi sveiflu.


Hljómsveitaræfing

No comments:

Post a Comment