Wednesday, December 9, 2015

Sleðaferð

Við fjölskyldan skelltum okkur á Stóra-Hól um daginn að renna okkur. Veit ekki hverjir skemmtu sér best, börnin eða foreldrarnir. 

Fallegur vetrardagur.

Ekki slæmt að fá far upp :-)

 Fullt af fólki.

Pabbinn á fleygiferð.
Aðeins fyndnara samt að auka hallan á myndinni ;-)Gleðin við völd :-D


Elmar bíður eftir að einhver fullorðinn renni sér með honum niður.

Allir alsælir.

Flottu börnin mín glöð með þetta allt saman.


Uppáhaldið mitt að eiga svona dásamlega stund með fjölskyldunni. Maður er extra meðvitaður um að eiga svona stundir þegar jólin nálgast.

Kveðja, Dúdda <3

No comments:

Post a Comment