Sunday, December 20, 2015

Merkimiðar til að prenta

Hér eru merkimiðar sem ég bjó til í símanum með aðstoð pinterest. Ykkur er velkomið að vista myndirnar og prenta út. Pakkarnir verða aldeilis sætir með þeim :-) Ég prentaði mína á örlítið þykkari pappír.Skemmtilegt að klippa út allskonar form.


 Algjört krútt.

Í nokkur ár hef ég prentað mynd með texta á og límt á eldspýtnastokka og fært fólkinu í kringum mig. Í ár bjó ég til þessar tvær:Njótið vel! 

Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. Æðislegt! Takk fyrir að deila þessari fegurð! Gleðilega Hátíð til þín og þinna!

    ReplyDelete