Saturday, January 30, 2016

Kvöldsigling

Nokkrar myndir frá því að við kveiktum smá eld í fjörunni á Eysteinseyri, síðasta sumar. Ég fór svo með börnin og frændsistkynin mín í smá kajakferð. Er alveg til í sumarið og mjög mikið tilbúin í Tálknafjörð. Það styttist.

No comments:

Post a Comment