Wednesday, May 15, 2013

Innilega

Erla Maren er vægast sagt spennt fyrir sumrinu og öllu því sem það hefur uppá að bjóða. Einn daginn þegar ringdi úti og hún var mikið búin að velta útilegum fyrir sér, stakk hún uppá að úr því við værum ekki á leið í útilegu að við færum bara í innilegu. Ekki málið, stórri dýnu skellt inní stofu og skrúfað frá kósý-krananum.


Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. En hvað þú ert rík!
    Yndisleg fjölskylda sem þú átt.
    Takk fyrir að deila með okkur.

    Kveðja, ókunnug

    ReplyDelete