elskulegt
Monday, May 13, 2013
Úti að leika
Móinn hér á bak við er æði! Stelpurnar fá ekki nóg af því að skottast þar. Og ekki er verra þegar við fáum góða gesti til að leika með. Þessar myndir tók Eva Lind um daginn þegar þau kíktu í heimsókn til okkar.
Kv. Dúdda <3
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment