Wednesday, July 23, 2014

Sumarsæla


Ævintýri - rútínuleysi og foreldrar að reyna að halda samt uppi aga einkenna þessa daga. Þessi orð passa ekki saman það ættu allir sem vilja að geta séð. Samt er það akkúrat það sem ég mun halda áfram að reyna að gera. Sjáum svo til.

Myndir frá því fyrr í mánuðinum þegar við fórum í smá göngutúr um skógræktina.

Ég ætla ekkert að segja meira um myndirnar. Bara kát og glöð börn í skógræktinni okkar.









Eins og ég sagði að ofan þá einkenna lítil ævintýri líf okkar og iphone-inn og vélin nánast alltaf með í för. Ég hlýt að fara að setja myndir hér inn. Svo á ég líka eftir að sýna ykkur frá brúðkaupi systur minnar! :-)

Kv. Dúdda <3

3 comments:

  1. Flottar myndir! Hvernig myndavél notar þú? :)

    Kv. dyggur lesandi

    ReplyDelete
  2. Ég dýrka fallegu myndirnar sem þú tekur af börnunum þínum!

    Kv. Ein alveg ókunnug (fastagestur með meiru) 😃

    ReplyDelete