Elmar fékk um daginn nýtt rúm. Rúm sem er reyndar alveg eld gamalt en það er dásamlega fallegt.
Ég er enn alveg bálskotin í hugmyndinna af tunglinu með nafninu hans á. Og svo fá stjörnurnar sem ég hengdi upp fyrir jólin að hanga áfram því þær eru svo sætar með tunglinu :-)
Þessi ungi herramaður er hins vegar sá allra sætasti! Og sjáiði líka skuggana sem stjörnurnar mynda á veggina. Ég elska þá.

Ég setti annan stand fyrir bækur inn til hans. Litla bókakallinum líkar það ekkert illa.
:-)
Kv. Dúdda <3
Ótrúlega krúttlegt og vinalegt herbergi :)
ReplyDeleteflott
ReplyDelete