Sunday, March 14, 2010

Lítill kjóll á litla Erlu Maren

Var að klára að sauma þennan í dag, með smá hjálp frá mömmu minni.



Sagan er sú að Eva Lind vinkona mín gaf Erlu fyrir mörgum mánuðum alveg rosalega fallegan zutano kjól. Hann var eins og sniðinn utaná Erlu! Svo heldur hún sem betur fer áfram að stækka svo kjóllinn er orðinn of lítill(ekki að ég láti það stoppa mig í að klæða hana í hann..) En efra stykkið á kjólnum finnst mér sérlega fallegt, svo það sem ég gerði er að ég tók upp sniðið af því og gerði pilsið svo svolítið síðara. Og útkoman er þessi:

Hér er zutano kjóllinn :-)



Smá sætt með sem ég eeelska!

2 comments:

  1. þetta er bara flott, fyrirsætan er líka svo mikill ofurdúlla. :)

    ReplyDelete
  2. Mikið er ég sammála honum Alla!
    Þetta er rosa fínn kjóll Dúdda, það liggur við að ég neyði þig til að kenna mér þetta, kannski að ég geri svona kjól úr fallega blómaefninu mínu :)

    ReplyDelete