Saturday, April 24, 2010

Dúkur verður kjóll ;-)

Allamalla! Er maður alveg að missa sig?

En allavega, þá saumaði ég mér blúndukjól í gær úr gömlum dúk hehe...
Sumarlegur og kjút. Og það sem ég gerði var að leggja renninginn saman og klippa fyrir hausnum í miðjunni. saumaði svo í höndunum hliðarnar upp og saumaði ég hálsmálið niður.

Ef þið hafið ekki enn séð gleðigjöfina hér fyrir neðan þá endilega tékkið á því! :-)

1 comment:

  1. Magga Bigga DabbaApril 25, 2010 at 9:15 AM

    Ég held í alvöru að þú sért mesti snillingur sem ég þekki ;) Allaveg er ég mjög glöð að þekkja þig og geta nýtt mér hæfileika þína já og félagsskap :)

    ReplyDelete