Thursday, April 22, 2010

Sumardagurinn fyrstiNú glæðast lífsins gæði,

mín góða vina hér,

nú syng ég sumarkvæði,

því sumarið komið er,

sem unað öllu gefur svo andinn fer á kreik,

og Harpa vakið hefur sinn hörpustrengjaleik.

                                           -Árni GíslasonGleðilegt sumar! :-)

No comments:

Post a Comment