Tuesday, May 11, 2010

Fötum breytt

Þessi gella er alveg frekar sniðug. Hennar mottó fyrir árið snýst um 365 kjóla á 365 dögum fyrir í mesta lagi 365 dali. Henni tekst oftast mjög vel til og hér eru 3 dress sem mér finnst æði hjá henni! 
Ég var auðvitað alveg heilluð þegar ég uppgötvaði þessa síðu og hef verið að leita í kringum mig af ódýrum fötum. Ég fann þennan jakka á 500 kall á nytjamarkaðinum á Selfossi.
Ég þrengdi hann svolítið og á því nú fínan sumarjakka :-)

1 comment:

  1. Vá, snilldarblogg!! Er búin að tapa klukkutíma í að skoða, og langar að kíkja í Kolaportið!

    ReplyDelete