Sunday, May 16, 2010

Gleði, gleði! Tveir nýjir kjólar

Þessa elsku fann ég um helgina í Gónhól á Eyrabakka. Var ekkert lítið glöð að ég skildi passa í hann :-) Og verðið var litlar 1000 kr.

Svo var ég að klára að sauma mér þennan. Keypti efnið í Álnavörubúðinni í Hveragerði. Ég elska alveg að kíkja þangað! 
Rosa gaman að sauma sér kjól. En þessi er bundinn í mittið svo það er auðveldara að fá hann til að passa. Notaði ekkert snið saumaði bara út í loftið.

1 comment:

  1. Ok sorry Dúdda ef ég er hallærisleg systir, en mikið rosalega ertu falleg :)

    Og kjólarnir eru æði, sérstaklega þessi ljósblái!

    ReplyDelete