Tuesday, July 6, 2010

... Ég skal mála allan heiminn elsku mamma...

Ó hún mamma mín!!

Hún kom með þennan kassa til mín um helgina og hvað er ég glöð með það!! Kassi fullur af málningu og allskonar! Svo er ég búin að kaupa mér nokkra svona fína pensla..
Og þá var ekki eftir neinu að bíða.. Svo ég kláraði það sem Árný systir pantaði hjá mér
Var ég aðeins að æfa mig, þetta á að vera gleymmérei

Svo er ég búin að mála þessa blúndu.. En hún verður notuð á allra næstu dögum í svolítið fyrir Erlu Maren..

2 comments:

  1. Ég á líka þessa yndislegu mömmu :)

    Og vá hvað ég hlakka til að fá spjaldið frá þér :)

    Eeeeen Dúdda, ekki vissi ég að þú kynnir að mála svona blóm... Ertu endalaust klár eða?

    ReplyDelete
  2. Ó þetta er svo flott hjá þér! Þúrt svo mikill dúllusnúður :*

    ReplyDelete