Tuesday, July 6, 2010

Mont :)

Mig langaði aðeins að monta mig af hæfileikaríku vinkonum mínum... :)
(myndirnar eru frá þeim)

Hún Sigurlaug er að búa til Ótrúlega krúttleg hárbönd og það er hægt að nálgast þau í gegnum síðuna hennar. Freyja á tvö stykki, eitt fjólublátt eins og á myndinni hérna fyrir neðan
Svo er María að gera æðislega sólhatta fyrir krílin, þeir eru meira að segja með eyrnaskjólum en það hef ég aldrei séð áður. Ég splæsti í hatta á bæði börnin og sé sko ekki eftir því :)Ég held það sé rétt hjá mér að hattarnir fáist í 4 stærðum og í ótal litasamsetningum, td svona


4 comments:

 1. Elísabet á sólhatt frá Maríu sem við erum alveg svakalega ánægðar með. Mér finnst svo æðislegt að hafa eyrnaskjólin og böndin. Við förum varla út úr húsi án hans þessa dagana. Svo var ég líka að leggja inn pöntun fyrir böndum frá Sigurlaugu. Ég fæ þau um helgina og er ekkert smá spennt!!

  ReplyDelete
 2. Naujjj....

  Maður er bara orðinn celeb á systrasíðunni.

  Kv. María Sólhattur

  ReplyDelete
 3. oh ég elska sólhattinn hans DF :)

  ReplyDelete
 4. Erum nokkrar sem dauðlangar í svona sólhatta fyrir börnin okkar :) hvar getum við nálgast þá :)

  ReplyDelete