Hans koma nálgast fer
sem fyrstu jól í jötu lá
og Jesúbarnið er.
-Lilja Kristjánsdóttir
Enn á ný nota ég barnakrukkurnar. Festi kertin í krukkurnar setti gróft salt í þær og skreytti svo með hekluðum dúllum og hvítum silkiborða
Spádómskertið.
Hugmyndina fékk ég með einhverskonar samblöndu úr þessum blöðum.
Enn á ný nota ég barnakrukkurnar. Festi kertin í krukkurnar setti gróft salt í þær og skreytti svo með hekluðum dúllum og hvítum silkiborða
Spádómskertið.
Hugmyndina fékk ég með einhverskonar samblöndu úr þessum blöðum.
Ég gat ekki stoppað mig af þegar ég var byrjuð svo ég hélt áfram að gera heimilið aðeins jólalegra.
Afgangskrukkur úr brúðkaupinu, með rafmagnskertum í eldhúsinu..
Erla Maren föndraði líka. Gerði Vísa reikninginn ansi jólalegan ;-)
Jólastyttur í Erlu-horni
Þessi er svo mikið jóla-jóla <3 Aðeins að breyta í rammanum fyrir ofan sófan, þar til ég finn mér e-ð almennilegt til að hafa þar ;-)
Og svo það sem systkinin mín gáfu okkur um daginn. Agalega kjút teikning af okkur Alla.Það er alveg stolið úr mér hvað hann heitir sem gerði myndina, Árný, þú kannski getur bætt ú því?
Þessi lærdómslausi dagur var alveg dásamlegur, akkúrat það sem ég þurfti. Það er sko ekki amarlegt að vakna við hliðiná þessu barni og sofna líka-- ooog fá að eyða með henni öllum deginum.
Dásamlegt hjá þér dúdda mín gaman að sjá "standinn" með jólastyttum :)
ReplyDeleteBjúúútífúl :) Og já ekkert svo ólíkur mínum. Enda Ólöf Jakobína að vinna fyrir Gestgjafann. Krukkur eru greinilega inn þetta árið.
ReplyDeleteHann er mjög fallegur og til hamingju með bumbuna þína;)
ReplyDeleteHæ, glæsilegar myndir/hugmyndir, má ég spyrja hvaðan standurinn er í Erluhorninu :)
ReplyDelete