Sunday, January 30, 2011

Project restyle - vika 4.

Fyrir: Boring korktaflaEftir:Hvít tafla með blúndu.Límdi tölur á nokkrar teiknibólur. Agalega sætar :-)


Teiknibólurnar sem ég yfirdekkti í fyrra fá líka að vera með hér. Njóta sín vel.

6 comments:

 1. þetta er geðveikt flott! ætla klárlega að gera svona í nýja heimilið mitt! ætli maður fái svona korktöflur í góða hiðrinum?
  Dýrka þessa síðu! er alltaf hérna inná að skoða það sem þið eruð að dunda ykkur við :)

  ReplyDelete
 2. Ó svo fínt Dúdda :Þ

  Árný Hekla

  ReplyDelete
 3. Vá hvað þetta er yndislega fallegt. Á einmitt svona upplitaða korktöflur sem mig vantar að gera eitthvað við. Ekkert lítið flott

  ReplyDelete
 4. Ótrulega fallegt , hver hefði getað trúað því að "boring" korktafla yrði svona fallegt veggjaprýði :)

  ReplyDelete
 5. Takk dömur ;-)

  En Kolbrún, ég fékk þessa einmitt í góða hirðinum.. :-)

  ReplyDelete