Wednesday, January 19, 2011

Teppið hennar Bról

Jebb, dúkkan hennar Erlu Marenar ber það nafn. Hún valdi það fyrir hana og það er ekki séns á að fá hana ofan af því..Teppið átti að fara í jólapakkann en ég kláraði það bara núna fyrir nokkrum dögum ;-)
Ég væri pottþétt ekki búin nema vegna þess að dóttirin var mjög dugleg að reka á eftir mömmu sinni.. :-)
Ætla svo að smella inn færslu í kvöld og sýna ykkur hvað ég gerði úr þessu blúnduefni sem ég keypti á slikk í nytjamarkaðinum.




1 comment: