Það sem ég gerði var að prenta út setningu. Dró svo stafina upp í gegnum efni og spreyjaði svo stafina með lakkspreyji. Þá stífnuðu þeir upp. Klippti svo stafina út og þræddi þá upp á band.
ísí písí! :-)

Og nú er ljóti tómlegi veggurinn fyrir ofan hjónarúmið okkar allt í einu orðinn dásamlegur

Mitt er þitt og hjá mér áttu heima

Hugmyndina fékk ég
hérKom svo við í Góða hirðinum á leið útúr bænum í dag. Þar biðu þessar krúttlegu dúllur eftir mér.

Og líka þessir efnisbútar. Annar þeirra verður notað mjög fljótlega :-)
Vátsapáts Dúdda!
ReplyDeletesjúklega sætt!! :Þ
Snilld, vantaði einmitt eitthvað á tvo mjóa veggi í eldhúsinu :) Á deffinetly eftir að nota þetta :)
ReplyDeleteEn dásamlegt!
ReplyDelete