Í gær föndraði ég svolítið öðruvísi kort fyrir hana.
Það sem ég notaði var:
pappír í nokkrum litum
band
skæri
nál
umslag
límband
og lítil dúlla á endann.
Ég byrjaði á að klippa út form, ég gerði litlar veifur em hægt er að gera hvað sem er. Skrifaði svo skilaboðin á veifurnar, batt dúlluna á endann.
Ég byrjaði á að klippa út form, ég gerði litlar veifur em hægt er að gera hvað sem er. Skrifaði svo skilaboðin á veifurnar, batt dúlluna á endann.
Límdi svo endann í botninn á umslaginu.
ohhh takk fyrir mig Dúdda dúlla ég held bara að þú sért mesta krútt í heimi :D
ReplyDeleteþetta er ekkert smá flott og eflaust mjög gaman að draga það upp úr umslaginu :Þ
ReplyDelete