Tuesday, February 15, 2011

.. Elskulegt ..

Alltof langt síðan ég lék mér með orð og málaði: Bjó þessa mynd til í gær. Ég límdi s.s. efni á plötu og málaði svo orðið elskulegt á það. Þetta orð er með þeim yndislegri vil ég meina.

Og nú hangir það fyrir ofan skrifborðið mitt. Agalega fínt :-)



No comments:

Post a Comment