Nú styttist óðum í öskudaginn sem er 9. mars.
Eruð þið mömmur farnar að spá í búningum á krakkana?
Ég er búin að ákveða hvað Erla Maren verður :-) Og er svo spennt að fara að föndra! Haha :-)
Er áhugi hjá ykkur að sjá sniðugar hugmyndir af heimatilbúnum búningum? Er búin að safna nokkrum góðum ;-)
Já já já, ég vil endilega sjá búninga.
ReplyDeleteEldri strákurinn minn verður Ben10, þannig að það einfalt.
Ég veit bara ekki hvað ég á að gera fyrir yngri sonininn og vantar hugmyndir.
Kv. María
Obbosí, nýjustu fréttir Ben10 er út og Batman inn.
ReplyDeleteKv. María
This comment has been removed by the author.
ReplyDeleteÉg væri alveg til í að sjá hugmyndir :)
ReplyDelete