Sunday, February 6, 2011

Föstudagsföndur

Þetta er það sem ég dundaði mér við á föstudagskvöldið

Pappír, lím og pappírsskeri

Skera, klippa og raða..
... líma


Og hengja svo afraksturinn upp


Nú er berrassaði veggurinn fyrir ofan sófann ekki svo berrassaður lengur.

Og þetta kostaði ekki mikið, ódýr pappír og ramman keypti ég í nytjamarkaðinum á 500 kr.

Minni svo á gleðigjöfina, en ég dreg út annað kvöld ;-)

4 comments:

 1. Snilld, ótrulega flott hlakka til að sjá live!!

  ReplyDelete
 2. Sorry þetta var Magga

  ReplyDelete
 3. Hey girl tjékkaðu á þessu ;) www.allturengu.blogspot.com

  kv
  Magga

  ReplyDelete