Saturday, February 5, 2011

Project restyle - vika 5.

Bolli úr nytjamarkaðinum er núna nálarpúðinn minn:

Ég sá aðferðina til að gera þetta hér. Tók 2 mínútur, þegar rétti bollinn var loksins kominn upp í hendurnar á mér ;-)
Svo langar mig að gera þetta við undirskálina, þarf bara að redda mér seglum..

1 comment: