Friday, March 25, 2011

Project restyle - vika 12 - Stóllinn fíni

Svona var hann fyrir. 

Ég fjarlægði hefti og sauma, spreyjaði og spreyjaði. Heftaði svo nýja efnið á og saumaði Og svona er hann núna. Alveg agalega fínn :-)





3 comments:

  1. Fallegur stóll og skemmtilega uppgerður! Mætti ég spyrja með hvernig lakki/málningu þið spreyjuðuð?

    ReplyDelete
  2. Rosaleg flott :)
    Ég vildi að ég hefði aðgang að bílskúr eða einhverjum öðrum stað til að geta gert e-ð svona.

    ReplyDelete