Friday, August 19, 2011

Project restyle - vika 33 - meiri fatalitun

Önnur flík úr nytjamarkaðnumFór sömu leið og blái kjóllinn - í stóra bláa pottinn.Ég var lengi að ákveða hvernig tölurnar ættu að vera - Tók eiginlega enga ákvörðun svo peysan fékk 5 mismunandi tölur.

Og litlan nýju peysunni :-)5 comments:

 1. Ó mæ god!
  Of sætt barn og æðisleg peysan :)

  ReplyDelete
 2. Frábært blogg hjá ykkur! Eitt af mínum uppáhalds! :)

  ReplyDelete
 3. Ég þarf greinilega að fá mér svona stóran, bláan pott. Það koma svo falleg föt uppúr honum..

  ReplyDelete
 4. Ohh þetta er svooo flott og blái kjóllinn líka alveg geggjður "after".

  Hvaða fatalit notar þú? Þegar ég hef gert þetta þá finnst mér liturinn smitast svo og upplitast strax aftur í þvotti:/ Er náttúrulega ekki sú handlagnasta:)

  Kv. Jóna

  ReplyDelete
 5. takk fyrir það. En ég notaði lit sem fæst í Þorsteini Bergmann á Skólavörðustíg, hann heitir Dylon og fæst í öllum regnbogans litum :-)

  ReplyDelete