Tuesday, September 27, 2011

Afmælis pælingar

Það styttist aldeilis í afmælið hjá elsku Erlu Maren svo mamman er svolítið farin að pæla í afmælis- hinu og þessu.. 

Hún er nú þegar búin að byðja um bleika köku svo ég verð að standa mig þar! En annars er ég roslega lítið fyrir þessar tilbúnu fígúrur sem tröllríða öllu sem viðkemur börnum svo ég nýt þess að sleppa þeim á meðan ég ræð! haha 

Hér koma nokkrar myndir af hlutum sem ég væri meira en til í að hafa í partýinu ;-) Sjáum svo til hvað verður hægt að framkvæma!

No comments:

Post a Comment